Vegan Kókos, Ástaraldin og Mangó ísterta

Vegan kókos og ástaraldin ísterta með mangóbitum og mangóhjúp. Skreytt með mangóbitum, bláberjum, pistasíuhnetum og vegan súkkulaðivindlum.  
-
+

Innihaldslýsing:
Kókos og ástaraldin ís: Kókosmjólk, kókosmauk, sykur, þrúgusykur, kakó, salt, locust bean gum (E410), passion púrra, vatn. Mangóhjúpur: Mangó, agar agar, sykur, glúkósi.
Skraut: Súkkulaðivindlar (kakómassi, kakósmjör, sykur, sojalesitín), mangó, sykur, glúkósi, jarðarber þurrkuð (glúkósasíróp,sykur, jarðarber, E401).

Nýlega skoðað