Vanilla Madagaskar
1.100 kr
Sá allra klassískasti. Dásamlegur vanilluís sem passar vel með hverju sem er. Við mælum með að smakka þennann með ís sósu!
Innihaldsefni:
Lífræn mjólk, rjómi, sykur, þrúgusykur, salt, vanilla, vanillusíróp, locust bean gum (E410).