Súkkulaði Ísterta

Súkkulaði ísterta með browniebitum og súkkulaðihjúp. Skreytt með karamellu sósu, hindberjum, súkkulaði vindlum og mjólkursúkkulaði kexkúlum.  
-
+

Innihaldslýsing:

Súkkulaði ís með brownie bitum: Mjólk, sykur, þrúgusykur, kakó, salt, smjör, locust bean cum (E410), hveiti, egg, soya lesitín, kakómassi, kakósmjör. Súkkulaðihjúpur: Rjómi, súkkulaði (sykur, kakósmjör, kakómassi,soya lesitín).

Nýlega skoðað