Vegan Kókos, Ástaraldin og Mangó Ísterta

Vegan kókos og ástaraldin ísterta með mangóbitum og mangóhjúp. Skreytt með mangóbitum, jarðaberjum og vegan súkkulaðivindlum.  
-
+

Innihaldslýsing:

Kókos og ástaraldin ís: Kókosmjólk, kókosmauk, sykur, þrúgusykur, kakó, salt, bindiefni, passion púrra, vatn. Mangóhjúpur: Mangó, agar agar, sykur, glúkósi.

Nýlega skoðað