Heimsending

Þegar þú hefur lokið við að panta í vefverslun færðu tölvupóst með pöntunarnúmeri og kvittun fyrir vörukaupum. 

Pantanir eru afgreiddar alla daga, heimkeyrsla er í eingöngu í boði á höfuðborgarsvæðinu (Reykjavík, Kópavog, Seltjarnarnes, Mosfellsbæ, Garðbæ og Hafnarfjörð) og keyrt er heim samdægurs ef pantað er fyrir kl. 21:00 annars er keyrt út næsta dag.

 

Heimkeyrsla er frá kl. 15:00 - 23:00. Þú velur hvaða tími hentar þér í körfunni. 

Þú getur valið að fá afhent milli

15:00 - 17:00

17:00 - 19:00

19:00 - 21:00

21:00 - 23:00

 

Heimsendingargjald

Ef verslað er að 3.990 kr. kostar heimkeyrsla 1.500 kr.

Ef verslað er fyrir meira en 5.000 kr. þá sendum við frítt heim til þín.

Kvittun jafngildir ekki afgreiðslu, við áskiljum okkur rétt til að bakfæra pöntun ef grunur um einhvers konar misferli vaknar.