Refur - veldu þína samsettningu
1.450 kr
Refurinn tekur sköpunargleðinni opnum örmum. Þrjár kúlur af ís, þrjár skeiðar af toppings, þú ræður hvað fer í þinn ref. Veljið úr lista hér að neðan hvað á að fara í Refinn þinn! Hér má finna upplýsingar um innihaldsefni íssins: https://bit.ly/innihaldsefni.
Hér má finna upplýsingar um innihaldsefni í refum.