HANDGERÐUR ÍS

ÚR LÍFRÆNNI MJÓLK

ÍSKÚLURFerskur, handgerður ís úr lífrænni mjólk og sérvöldu hráefni. Frábært úrval af vegan ís.


REFURVeldu þér uppáhalds bragðtegundirnar og toppings í þinn ref. Þú átt það skilið.


SOFTÍSSoftísinn okkar er dásamlega mjúkur og góður, og auðvitað úr lífrænni mjólk eins og allar okkar vörur.


ÍSLOKANýbakaðar ilmandi smákökur og þín uppáhalds kúla á milli.
Þennan rétt verður þú að prófa.


ÍSTERTAYndislegar ístertur, handgerðar á staðnum. Tilvalið á veisluborðið eða sem eftirréttur, 3 tegundir í boði.


HÁGÆÐA HRÁEFNI FRÁ ÖLLUM HEIMSHORNUM

OG ENGIN AUKAEFNI


Hug­mynd­in að Skúbb er að gera ís sem er gerður frá grunni með bestu vör­um sem völ er á og velja alltaf líf­rænt ef hægt er. Við not­um líf­ræna mjólk frá Bíó Bú og all­ar aðrar vör­ur sem eru á boðstóln­um hjá okkur eru gerðar á staðnum með sömu hug­mynda­fræði.