Úrval, Gæði - Handbragð

Kynntu þér hvað við höfum uppá að bjóða

 • Ísinn

  Ísinn

  Ferskur, handgerður ís úr sérvöldum hráefnum. Fjölmargar bragðtegundir í boði af bæði mjólkur ís, sorbet og vegan ís.

 • Ístertur

  Ístertur

  Yndislegar handgerðar ístertur. 6 tegundir fylltar af bragðgóðum mjólkur eða vegan ís, hjúpaðar og skreyttar. Þú bara verður að prófa.

 • Ísvagninn

  Ísvagninn

  Bókaðu ísvagn Skúbb í heimsókn í fyrirtækið, veisluna eða við hvers konar tækifæri. Tilvalið fyrir hópa yfir 100 manns.

Við hugsum vel um náttúruna og gerum okkar besta til þess að allar umbúðir séu plastlausar og endurvinnanlegar.

Það er alltaf í boði að koma með eigin fjölnota umbúðir í búðina fyrir ísinn okkar.

Hleð