Saltkaramellu ísterta

Saltkaramellu ísterta með saltkaramelluhjúp. Skreytt með krókant kúlum, karamellusósu, súkkulaði, hindberjum, jarðaberjum og saltkaramellukexkúlum.  
-
+

Innihaldslýsing:

Saltkaramellu ís: Mjólk, rjómi, sykur, þrúgusykur, salt, smjör, bindiefni. 

Saltkaramellu hjúpur: Rjómi, karamellusúkkulaði, sykur, kakósmjör, mjólkurduft, kakómassi, undanrennuduft, sojalesitín, paprikuextract, vanilla. 

Skraut: Saltkaramellukexperlur (sykur, kakósmjör, karamelluduft (condensed milk, sykur, glúkósasíróp, salt, sýrustillir (E500ii), nýmjólkurduft, mysuduft (úr mjólk), kakómassi, sojalesitín, hveiti, sykur, hafrahveiti, maltað bygg, lyftiduft, vanilla, gljái (E414), Súkkulaðivindlar (kakómassi, kakósmjör, sykur, sojalesitín), hindber þurrkuð (glúkósasíróp, sykur, hindber, E401, saltkaramella (sykur, rjómi, salt, smjör))

Nýlega skoðað