Vanillu Ísterta

Vanillu ísterta með hvítum súkkulaðihjúp. Skreytt með krókant kúlum, súkkulaði, hindberjum og súkkulaðikexkúlum.  
-
+

Innihaldslýsing:

Vanillu ís: Lífræn mjólk, rjómi, sykur, þrúgusykur, salt, vanilla, vanillusíróp, locust bean gum (E410).
Hvítur súkkulaðihjúpur: Rjómi, hvítt súkkulaði (sykur, kakósmjör, mjólkurduft, undanrennuduft, sojalesitín).

Skraut: Krókantkúlur (sykur, invert sykur, smjör, mjólkurduft, undanrennuduft, glúkósasíróp, kakómassi, gummi arabicum (E414), sólblómalesitín, lyftifuft (E500), Súkkulaðivindlar (kakómassi, kakósmjör, sykur, sojalesitín), jarðarber þurrkuð (glúkósasíróp,sykur, jarðarber, (E401), hvítt súkkulaði.

Nýlega skoðað